Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé

Valur er á toppnum en ÍR getur jafnað liðið að stigum fyrir landsleikjahlé, með sigri á Hlíðarenda í kvöld í 9. umferð Olís deildar kvenna í handbolta.