Stelpurnar okkar í íslenska körfuboltalandsliðinu taka á móti ógnarsterku liði Serbíu í fyrsta leik í undankeppni EM.