Leiðin á HM: Þetta er hálf­partinn eins og á Manhattan

Teymi Sýnar komst loksins til Bakú síðustu nótt eftir langt ferðalag frá Íslandi og dugði ekkert minna en þrjú flug til þess að komast á áfangastað.