Af­leit tíðindi: Andrea í kapp­hlaupi við tímann fyrir HM

Íslenska landsliðskonan í handbolta, Andrea Jacobsen, er nú í kapphlaupi við tímann til þess að reyna komast með Íslandi á HM sem hefst undir lok mánaðarins.