37 sóttu um stöðu skrifstofustjóra

Umhverfis-, orku- og loftlagsráðuneytið auglýsti nýlega eftir umsóknum um embætti skrifstofustjóra á fjórum skrifstofum ráðuneytisins í tengslum við breytingar á skipulagi ráðuneytisins. Alls sóttu 37 um stöðurnar.