Sterling tókst á við innbrotsþjófa

Enski knattspyrnumaðurinn Raheem Sterling lenti í þeirri leiðinlegu reynslu að brotist var inn á heimili fjölskyldu hans á meðan hún var heima síðastliðinn laugardag.