Ofbeldi gegn öldruðum er yfirgripsmikið en dulið vandamál að sögn Sigurðar Ágústs Sigurðssonar, formanns félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni.