Sérstaklega hættuleg líkamsárás í gistiskýlinu

Maður á fertugsaldri hefur verið ákærður fyrir tvær líkamsárásir sem flokkast sem sérstaklega hættulegar. Annars vegar er hann sakaður umað hafa kastað glerglasi í andlit manns á fimmtugsaldri í gistiskýlinu að Grandagarði 1a í Reykjavík. Atvikið átti sér stað sunnudaginn 1. desember árið 2024. Glasið brotnaði og brotaþoli hlaut skurð á kjálka. Hin árásin, átti Lesa meira