Joan Laporta, forseti Barcelona, segir að engin eftirsjá fylgi því að horfa til baka á brottför Lionel Messi frá félaginu. Messi yfirgaf Barcelona frítt 2021 vegna fjárhagsvandræða. Samningur hans var að renna út og ekki var hægt að endursemja. Argentínumaðurinn fór til Paris Saint-Germain og spilar með Inter Miami í Bandaríkjunum í dag. „Þrátt fyrir Lesa meira