Bjarki Már Elísson minnti rækilega á sig með Vezprém í sigurleik í Meistaradeild Evrópu í handbolta í kvöld.