Fyrstir til að bjóða upp á 25% með­eign

Kauplykill, nýr sjóður Skugga, býðst til að leggja fram allt að 25% eigið fé gegn 10% framlagi fyrstu kaupenda.