Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir Evrópusambandið brjóta samninginn um evrópska efnahagssvæðið með því að undanskilja ekki Ísland og Noreg frá fyrirhuguðum verndarráðstöfunum vegna kísilmálma.