Fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald

Lögreglan hefur lagt fram kröfu um áframhaldandi gæsluvarðhald yfir manni á fertugsaldri vegna gruns um kynferðisbrot gegn stúlkubarni í Hafnarfirði í síðasta mánuði.