Stjörnufræðingar greindu frá því í dag að þeir hefðu í fyrsta sinn greint storm á annarri stjörnu en sólinni okkar. Þeir uppgötvuðu sprengingu sem var svo öflug að hún hefði getað svipt allar reikistjörnur í nágrenninu lofthjúpi sínum. Sólstormar í okkar sólkerfi skjóta stundum út gríðarlegum gosum sem kallast kórónugos (e. coronal mass ejections). Þau geta truflað gervihnetti þegar þeir...