Erfið staða Breiðabliks fyrir seinni leikinn

Breiðablik mátti þola tap á móti dönsku meisturunum Fortuna Hjörring, 1:0, í fyrri leik liðanna 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta á Kópavogsvelli í kvöld.