Hve­nær verður að­gerða­leysi að refsi­verðu broti?

Samkvæmt almennum hegningarlögum skal opinber starfsmaður sem gerist sekur um stórfellda eða ítrekaða vanrækslu eða hirðuleysi í starfi sæta sektum eða fangelsi allt að einu ári.