Glódís hetjan í lygilegri endurkomu

Glódís Perla Viggósdóttir skoraði sigurmark Bayern München í mögnuðum endurkomusigri, 3:2, á Evrópumeisturum Arsenal í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld.