Sjálfs­mark Cecilíu réði úr­slitum í tapi Inter

Sjálfsmark Cecilíu Ránar Rúnarsdóttur, markvarðar Inter Milan, réði úrslitum í tapi liðsins í Evrópubikarnum í kvöld.