Segir lík Geirfinns hafa verið flutt í bíl Svanbergs

Jón Ármann Steinsson, útgefandi bókarinnar Leitin að Geirfinni, sem Sigurður Björgvin skrifaði, var í viðtali á Útvarpi Sögu í dag að ræða um Geirfinnsmálið. Auk þess að endurtaka fyrri tilgátur um afdrif Geirfinns, sem útlistaðar eru í bókinni, varpaði Jón fram nýjum staðhæfingum um málið. Jón segir kenningar sínar í málinu byggja á gögnum en rannsókn lögreglu Lesa meira