Það eru mikil vonbrigði að Ísland og Noregur séu skilin eftir fyrir utan og hljóti ekki undanþágu frá fyrirhuguðum verndaraðgerðum Evrópusambandsins vegna kísilmálms.