Engin ákvörðun um að höfða mál gegn ESB

Það eru mikil vonbrigði að Ísland og Noregur séu skilin eftir fyrir utan og hljóti ekki undanþágu frá fyrirhuguðum verndaraðgerðum Evrópusambandsins vegna kísilmálms.