Orkumálaráðherra og dómsmálaráðherra Úkraínu sögðu af sér í dag vegna meintrar aðildar þeirra að umfangsmiklu spillingarmáli í orkugeira landsins. Rannsakendur halda því fram að náinn bandamaður Volodymyrs Zelenskys forseta hafi skipulagt 100 milljóna dala (12,6 milljarða króna) mútufléttu til að sölsa undir sig fjármuni, sem hefur vakið reiði almennings á sama tíma og víðtækt rafmagnsleysi ríkir vegna árása Rússa. Úkraína...