„Við eigum enn­þá mögu­leika“

Breiðablik tapaði 0-1 gegn Fortuna Hjörring í 16-liða úrslitum Evrópubikarsins í kvöld. Einu marki munar og á Breiðablik ennþá góðan möguleika að komast áfram.