Bjarki sá um Íslendingaliðið

Bjarki Már Elísson fór fyrir ungverska liðinu Veszprém þegar það vann stórsigur á Kolstad, 43:29, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Þrándheimi í kvöld.