Verði að bregðast við stöðu í meðferðarúrræðum

Forsætisráðuneytið telur mikilvægt að brugðist verði við þeirri stöðu sem uppi er í meðferðarúrræðum fyrir börn, samhliða því og skoðað er hvort ráðast eigi í rannsókn á afdrifum barna sem vistuð hafa verið í meðferðarúrræðum á vegum ríkisins.