Vonandi er völlurinn ekki jafn lélegur og hér

Nik Chamberlain stýrði Breiðabliki í síðasta sinn á Kópavogsvelli í tapi liðsins fyrir dönsku meisturum Fortuna Hjörring, 1:0, í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í fótbolta í kvöld.