ÍR gerði frábæra ferð á Hlíðarenda og lagði þar Val að velli, 25:24, í toppslag í 9. Umferð úrvalsdeildar kvenna í handknattleik í kvöld.