FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kapla­krika

FH vann afar sannfærandi þrettán marka sigur er liðið tók á móti KA í tíundu umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld, 45-32.