Serbía sigraði Ísland örugglega, 59-84, á Ásvöllum í undankeppni EM í körfubolta kvenna í kvöld. Þetta var fyrsti leikur íslenska liðsins undir stjórn Pekka Salminen.