Undirbúa það að funda með Lewandowski á næstunni

AC Milan ætlar að reyna að freista Robert Lewandowski og fá hann til að skrifa undir samning eftir að hann yfirgefur Barcelona. Um þetta er fjallað í ítölskum miðlum í dag, en allar líkur eru á því að pólski framherjinn fari frá Barcelona þegar samningur hans rennur út eftir tímabilið. Lewandowski hefur verið orðaður við Lesa meira