Ísland mætti Serbíu í fyrstu umferð G-riðils í undankeppni EM 2027 í körfubolta kvenna í Ólafssal á Ásvöllum í kvöld og lauk leiknum með sigri Serbíu 84:59.