Þrjú innbrot í bíla voru tilkynnt til lögreglunnar í Hafnarfirði í gær að sögn Sævars Guðmundssonar, aðalvarðstjóra.