Sýn og Nova selja 4G og 5G dreifikerfin

Fjarskiptafyrirtækin Sýn hf. og Nova hf. hafa bæði selt 4G og 5G dreifikerfi sín (Radio Access Network, RAN) til Sendafélagsins ehf.