„Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“

„Ég er bara mjög ánægður. Við spiluðum góðan fyrri hálfleik og lögðum grunninn að þessu þar,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir öruggan sigur sinna manna í Olís-deildinni í kvöld.