Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon létu vel til sín taka þegar ríkjandi Evrópumeistarar Magdeburg unnu þægilegan sigur á RK Zagreb, 27:22, í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld.