„Við byrjuðum leikinn ekki vel og erfitt að koma sér upp úr svona holu sem við vorum komnar ofan í á móti svona sterku liði eins og Serbía er,“ sagði Þóra Kristín Jónsdóttir eftir 25 stiga tap Íslands á móti Serbíu í 1. umferð undankeppni EM 2027 í körfubolta.