„Forsetinn gerði ekkert rangt“

Talsmaður Hvíta hússins segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi „ekki gert neitt rangt“ þegar kemur að tengslum hans við Jeffrey Epstein, eftir að Demókratar birtu tölvupósta sem þeir segja sýna að Trump hafi verið meðvitaður um kynferðisbrot fjárfestisins gegn börnum.