Sátt eftir fyrsta landsleikinn: „Vá, ég er eigin­lega orð­laus“

KR-ingurinn Rebekka Rut Steingrímsdóttir lék sinn fyrsta landsleik þegar Ísland beið lægri hlut fyrir Serbíu, 59-84, í undankeppni EM 2027 í kvöld. Hún stóð fyrir sínu og kvaðst sátt í leikslok.