Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“

Garðar Ingi Sindrason var maður kvöldsins í Kaplakrika er hann skoraði 13 mörk úr 13 skotum í 13 marka sigri FH gegn KA.