Mæðgurnar Eva LaRue og Kaya Callahan segja frá því hvernig líf þeirra var snúið á hvolf af ógnandi eltihrelli um 12 ára skeið. LaRue er leikkona og þekkt meðal annars fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum CSI: Miami og dóttir hennar er efnishöfundur, en þær eru í forsíðuviðtali People. Hollywooddraumur hennar var að rætast. LaRue, sem Lesa meira