Arnar neitaði að greina frá leyndarmálinu

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, sat fyrir svörum blaðamanna á fundi á Neftçi Arena-vellinum í Bakú í dag þar sem Ísland og Aserbaídsjan mætast í undankeppni HM á morgun.