Nik neyddur í breytingar

Nik Chamberlain þjálfari Breiðabliks var neyddur í breytingar á sínu liði fyrir fyrri leikinn gegn dönsku meisturum Fortuna Hjörring sem tapaðist 1:0 í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna á Kópavogsvelli í kvöld.