Þættir Baltasars vinsælir vestanhafs

Bresku sjónvarpsþættirnir King & Conqueror í leikstjórn Baltasars Kormáks hafa reynst afar vinsælir á streymisveitum í Bandaríkjunum.