Bjarni Leifs og Guðbjörg Íslandsmeistarar í CrossFit

Íslandsmeistaramót í CrossFit fór fram um liðna helgi í CrossFit Reykjavík, þar sem margir af fremstu keppendum landsins mættu til leiks.