Frétt Morgunblaðsins á mánudaginn um hressilegar verðhækkanir hjá fjarskiptafyrirtækinu Sýn vakti mikla athygli. Þar kom fram að pakkar sem innihalda áskrift að enska boltanum muni hækka um tvö þúsund krónur.