Joan Laporta, forseti spænska knattspyrnufélagsins Barcelona, hefur tjáð sig um möguleikann á því að argentínski snillingurinn Lionel Messi snúi aftur til félagsins sem leikmaður.