Flest stjórnmálasamtök sem eiga flokk á þingi hafa skilað inn ársreikningi frá síðasta rekstrarári til Ríkisendurskoðunar, skv. vef stofnunarinnar.