Dómur yfir hópnauðgurum stendur óhaggaður

Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja ára fangelsisdóm yfir tveimur 33 ára gömlum karlmönnum, þeim Ásbirni Þórarni Sigurðssyni og Bessa Karlssyni, fyrir hópnauðgun sem þeir frömdu í mars 2020.