Vill feta í fótspor föður síns

Andri Lucas Guðjohnsen á sér draum um að fara á stórmót með íslenska landsliðinu í fótbolta. Hann var ungur drengur þegar Ísland fór á EM í Frakklandi 2016 og HM í Rússlandi tveimur áður síðar.