Ástralskir vísindamenn uppgötvuðu nýverið nýja býflugnategund. Tegundin sú er hyrnd og hefur hún því fengið viðeigandi nafn, Megachile Lucifer.