Nýjar rannsóknir benda til þess að ekki sé lengur hægt að líta á hrun Golfstraumsins sem ólíklegan atburð. Ef losun kolefnis heldur áfram að aukast verða 70% líkur á hruni straumsins en ef losunin helst óbreytt verða líkurnar 37%.